Fleiri íbúðir í söluferli á næstunni
3. mars 2025
Fleiri íbúðir í söluferli á næstunni

14 íbúðir í Risadal 2-4 fara í söluferli á næstunni

Vel hefur gengið að afhenda nýjum eigendum íbúðir og hefur nú verið flutt inn í allar selda íbúðir. Á sama tíma halda framkvæmdir áfram af fullum krafti í öðrum götum hverfisins og nú hyllir undir að byrjað verði að setja fleiri íbúðir í söluferli. Þar er um að ræða samtals 14 íbúðir, 2.-4. herbergja, í Risadal 2-4 sem er í nyrsta hluta þessa nýja hverfis sem byggist nú hratt upp.

Dalshverfi III

10. desember 2024
Fyrsti áfangi klár í apríl/maí 2025
10. desember 2024
Það eru spennandi fréttir frá Dalshverfi III þar sem framkvæmdir halda áfram að ganga vel og fyrstu íbúðirnar eru að verða tilbúnar til afhendingar.
SHOW MORE