Fyrstu íbúðirnar komnar í sölu
11. mars 2024

- Nýjar íbúðir í nýju fjölskylduvænu íbúðarhverfi í Reykjanesbæ.
- Fjölbreyttar og vel skipulagðar íbúðir, 2-4 herbergja.
- Fullbúnar íbúðir að innan sem utan með gólfefnum.
- Sérinngangur í allar íbúðir.
- Svalir og sólpalla á móti suð-vestri.
- Stefnt að Svans vottun íbúðanna.
- Nokkrar eignir uppfylla skilyrði um hlutdeildarlán frá HMS.
- Áætluð afhending fyrstu eigna í október 2024.