Reising forsteyptra eininga lokið við fyrsta áfanga Dalshverfis
21. ágúst 2024
Reising forsteyptra eininga lokið við fyrsta áfanga Dalshverfis

Reising forsteyptra eininga lokið við fyrsta áfanga Dalshverfis. Allt burðarvirki er reist í áfanganum og er innivinna í fullum gangi ásamt gluggaísetningu og lóðarfrágangi.


Þar sem sala íbúða í fyrsta áfanga hefur gengið vonum framar fórum við í að steypa upp áfanga 2. Áætlað er að uppsteypu ljúki í öðrum áfanga um miðjan september.


Annar áfangi er væntanlegur til sölu með haustinu. Áhugasömum er bent á söluaðila vegna frekari upplýsinga.


Dalshverfi III

14 íbúðir í Risadal 2-4 fara í söluferli á næstunni
3. mars 2025
14 íbúðir í Risadal 2-4 fara í söluferli á næstunni
10. desember 2024
Fyrsti áfangi klár í apríl/maí 2025
SHOW MORE